Íris Edda Nowenstein, málfræðingur: Alþjóðadagur móðurmálsins. Íris á í raun þrjú móðurmál, en í dag lifir hún og hrærist í einu þeirra, íslenskunni, og vinnur að doktorsverkefni sínu í málvísindum.
Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri Hveragerðis: Hvergerðingar eru ánægðist landsmanna með bæinn sinn. Rætt við Aldísi um ástæðurnar.
Friðrik Páll Jónsson: Norður Kórea hefur verið í fréttum síðustu daga vegna eldflaugar sem þeir skutu á loft annars vegar og hins vegar vegna morðs á hálfbróður leiðtoga Norður Kóreu.
↧